Eflum hagnýta menntun

education.jpg

Áherslur í menntun þurfa að vera réttar.  Ef við viljum byggja upp framleiðslugreinar og auka hagvöxt þarf að beina fólki í meira mæli í menntun á sviði tækni og sköpunar.

Allt of margir fara í háskólanám sem er sérsniðið fyrir kaffihúsaspekinga og þá sem hafa gaman af því að rífast hver við annan í fjölmiðlum. Helstu atvinnutækifæri þessa fólks eru í stjórnsýslunni og stoðgreinum ýmiskonar. Afleiðingin er sú að í þessum geirum verður þrýstingur á fleiri störf með tilheyrandi vexti í kerfismennsku og skriffinnsku. Sjálf framleiðslan og verðmætasköpunin líður svo fyrir þetta.

Sumar þjóðir, t.d. í Asíu hafa sett upp styrkjakerfi til að stýra einstaklingum í þær námsgreinar sem nýtast atvinulífinu best.  Ég hef heyrt að þetta sé líka gert í Svíþjóð. Stundum finnst manni að þessu sé þveröfugt farið hér á landi. 

Þetta er eitthvað fyrir yfirvöld menntamála að hugsa um.  Öll menntun er góð en sum er hanýtari en önnur.  Þessa staðreynd verður að viðurkenna.


mbl.is Skólar svara ekki kalli iðnaðarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 59599

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband