Samgöngur viđ Ameríku fyrir daga Kólumbusar

blogamericabrendanAđ sjálfsögđu er ekki ólíklegt ađ indíánar frá Ameríku hafi komiđ hingađ međ norrćnum víkingum ţar sem vitađ er ađ ţeir ferđuđust ţangađ á 11. öld. Ţeir hafa varla kinokađ sér viđ ađ rćna indíánastelpum frekar en írskum konum sem ţeir námu á brott međ sér til Íslands.

Rannsóknir á genum frumbyggja N. Ameríku fyrir nokkrum árum sýndu samt ekki fram á ađ víkingar hafi blandast indíánum eđa inúítum ţar. Fróđlegt vćri ađ rannsaka ţađ frekar.

Einnig vćri fróđlegt ađ rannsaka hvort gömul indíánagen fyrir tíma Kólumbusar sé ađ finna í íbúum Bretlands, Portúgals og á Spánar.  Ţ.e. ef hćgt er ađ aldursgreina genablöndunina nógu nákvćmlega. 

Vitađ er ađ á 15. öld voru Englendingar og Portúgalir farnir ađ sigla til N. Ameríku í leit sinni ađ Kína. Frćgustu sćfararnir voru John Cabot og Joao Fernandes Lavrador (Jón vinnumađur) sem Labrador skaginn ber nafn sitt af.  Sumar heimildir telja ađ breskir, baskneskir og portúgalskir sjómenn hafi veriđ farnir ađ veiđa á Nýfundnalandsmiđum fyrir leiđangur Kólumbusar.  Alltént má telja öruggt ađ skip sem stunduđu veiđar á ţessum slóđum á 15. og 16. öld hafa komiđ til Íslands til ađ ná sér í vistir og vatn. Vesćlar indíánakonur hafa ţá getađ slćđst međ og jafnvel veriđ notađar sem gjaldmiđill.

Einnig eru til sagnir um ađ írski munkurinn St. Brendan hafi siglt til Ameríku strax á 5. öld. Hann skrifađi ćvintýralega bók um ţetta ferđalag og margt í henni hafa menn getađ tengt stađháttum á ţessari leiđ, t.d. lýsingar á hvölum, hafís og eldgosum.  Á árunum 1976 og 1977 sýndi Tim Severin fram á ađ ţađ er mögulegt ađ sigla á skinnbát frá Írlandi til Kanada.  Nýlega las ég bókina The Brendan Voyage um ţann leiđangur.  Mjög skemmtileg og vel skrifuđ bók ţar sem hann tvinnar saman eigin ferđasögu og sögunum um heilagan Brendan.

Vitneskjan um landiđ stóra í vestri virđist amk. vera mjög gömul í N. Evrópu. Ţessi vitneskja varđveittist í menningunni.  Ţannig fréttu víkingarnir af ferđalagi St. Brendans ţegar ţeir dvöldu á Írlandi. Einnig er ljóst ađ á miđöldum vissu Evrópubúar af ferđalögum víkinga til Vínlands. Ţessa vitneskju nýtti t.d. Kólumbus sér áđur en hann fór í sína frćgu för áriđ 1492.

Nánar um ferđalög til Ameríku fyrir daga Kólumbusar hér.


mbl.is Eiga rćtur ađ rekja til indíána
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ţór Gunnarsson

Mér skilst ađ í ćvisögu Kólumbusar sem rituđ var af syni hans komi fram ađ hann hafi silgt til Íslands, nánar tiltekiđ á Snćfellsnesiđ, um 15 árum áđur en hann sigldi til Ameríku. Ţar hefur hann getađ fengiđ nánar lýsingar á ferđum Víkinga til Grćnlands og ţađan suđur til Ameríku.

Gunnar Ţór Gunnarsson, 18.11.2010 kl. 00:09

2 identicon

Ekki Íslands, Thule. Ţađ er ekki búiđ ađ sanna ţađ ađ Thule sé Íslands ţó ađ ţađ sé líklegt..

Reynir (IP-tala skráđ) 18.11.2010 kl. 01:45

3 identicon

Viđ erum Ameríkanar í grunninn. Svipuđ Celto-Germano, međ smá Indjána ívafi, blanda og gamaldags alvöru Ameríkana, í ţá tíđ er Ameríka var í alvöru land frelsisins og veriđ var ađ byggja ţar upp alvöru hluti, fyrir daga hnignunarinnar, sem munu taka enda ţegar Frelsiđ rís á ný! Viđ eigum ekki heima í Evrópubandalaginu, og erum ekkert skyld fólkinu ţar lengur miđađ viđ Vestriđ, hvorki andlega né líkamlega. Viđ erum of frelsiselskandi og fluttum hingađ til ađ stofna samfélag meira í átt ađ lýđrćđi, og vera laus viđ bögg frá meginlandinu. Viđ getum stofnađ okkar eigin bandalög međ líkt ţenkjandi fólki...

FRELSIĐ LIFI! (IP-tala skráđ) 18.11.2010 kl. 04:12

4 identicon

Já, viđ erum meira ađ segja flest fćdd í Ameríku, og ţví rangt ađ tala um ađ Ameríkubúar hafi flutt til Evrópu ef ţeir skruppu bara til Reykjavíkur.

Copy-pasteađu ţetta til ađ fá sönnunargagn:

http://images.search.yahoo.com/images/view?back=http%3A%2F%2Fimages.search.yahoo.com%2Fsearch%2Fimages%3Fp%3D%25C3%25ADsland%2Bflekaskil%26ei%3Dutf-8%26y%3DSearch%26fr%3Dyfp-t-892&w=522&h=347&imgurl=www.fva.is%2F~finnbogi%2Fnat113%2Fglosur%2Fflekaskil.gif&rurl=http%3A%2F%2Fwww.fva.is%2F~finnbogi%2Fnat113%2Fglosur%2Fkafli8.html&size=54KB&name=í+gegn+um+Ísland...&p=ísland+flekaskil&oid=cd103077d8f05e158071d74e7e87fc5d&fr2=&spell_query=island+flekaskil&no=3&tt=10&sigr=11lcmptj2&sigi=11gejv73q&sigb=133hnoqmb&.crumb=A5gN7FMaidH

Frelsisstyttan (IP-tala skráđ) 18.11.2010 kl. 04:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 59600

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband