Nýr Dagur

Dagur er mjög mælskur og vasklegur maður. Ég vona að hann reynist okkur Árbæingum vel enda er hann alinn þar upp en ég veit ekki hvort hann býr þar í dag. Mér finnst hann kannski dáldið mikið upp í skýjunum núna og talar eins og hann hafi nánast verið að frelsa borgina úr margra ára gíslingu. Ef borgin hefur verið svona rosalega djúpt sokkin hlýtur R listinn að eiga einhverja sök á því, en hann var nú í þeim hópi sjálfur!


mbl.is Dagur: Tími til að breyta Reykjavík úr amerískri bílaborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Eitthvað til í þessu hjá þér !

Morten Lange, 13.10.2007 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 59601

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband