Bókaklúbbi Eddu hnignar

Í nokkur ár hef ég verið félagi í bókaklúbbi Eddu útgáfu (áður bókalúbbi MM). Klúbburinn sendir manni bókapakka nokkrum sinnum á ári og höfum við fengið margar góðar bækur frá honum í gegn um tíðina. 

Fyrstu árin voru yfirleitt 4 bækur sem komu í hvert sinn og maður borgaði í kring um 1000 krónur.  Núna í morgun fékk ég pakka með aðeins tveim bókum og telst hvorug þeirra sérlega merkileg.  Auk þess er verðið komið upp í um 2000 kr. !!!   Ég er alvarlega að velta fyrir mér að hætta í þessu.  Líklega orðið ódýrara að kaupa bara þær bækur sem maður hefur áhuga á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Gleðilegt nýár. Ég gafst upp á bókaklúbbum fyrir óóóralöngu.

Helga R. Einarsdóttir, 6.1.2008 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 59603

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband