Færsluflokkur: Íþróttir
4.4.2007 | 12:02
US Masters mótið í golfi
US Masters mótið hefst á morgun. Þetta er eitt af fjórum svokölluðum risamótum í golfi sem haldin eru á hverju ári. Líklega er þetta það frægasta af þeim öllum og það eina sem alltaf er haldið á sama vellinum, Augusta í Georgíu USA. Þar hefur mótið verið haldið síðan 1934. Áhugamenn um golf eru því farnir að þekkja þennan völl braut fyrir braut sem gerir það enn skemmtilegra að fylgjast með mótinu.
Það er gaman að horfa á golfmót í sjónvarpi og SÝN á mikinn heiður fyrir þann metnað sem þeir hafa sýnt með útsendingum frá stórmótum í golfi. Golf er ein vinsælasta almenningsíþrótt á landinu í dag og því ættu kylfingar að hlakka til þess að horfa á útsendingar frá US Masters á fimmtudags, föstudags, laugardags og sunnudagskvöld.
Á mótinu er keppt um hinn fræga græna jakka og hefur sá siður tíðkast að sá sem vann síðast færir nýjan sigurvegara í nýjan jakka. Ég er ekki klár á því hvernig þessu er háttað þegar sá sami vinnur tvisvar í röð, en þeim sem hefur tekist það eru Tiger Woods 2001 og 2002, Nick Faldo 1989 og 1990 og Jack Nicklaus 1965 og 1966.
Á mótinu í ár keppa allir bestu kylfingar heims. Hinn stórskemmtilegi sóknarkylfingur Phil Mickelson sigraði í fyrra og hefur því titil að verja núna.
Stórgóð yfirlitsgrein um US Masters er á Wikipedia, m.a. listi yfir alla sigurvegara frá upphafi og fleiri tölfræði.
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Masters_Tournament
Aðrar áhugaverðar vefslóðir um mótið:
http://www.augusta.com/
http://www.masters.org/en_US/index.html
http://www.golfdigest.com/majors/masters/http://www.pgatour.com/
http://www.us-masters-golf.com/
Það er gaman að horfa á golfmót í sjónvarpi og SÝN á mikinn heiður fyrir þann metnað sem þeir hafa sýnt með útsendingum frá stórmótum í golfi. Golf er ein vinsælasta almenningsíþrótt á landinu í dag og því ættu kylfingar að hlakka til þess að horfa á útsendingar frá US Masters á fimmtudags, föstudags, laugardags og sunnudagskvöld.
Á mótinu er keppt um hinn fræga græna jakka og hefur sá siður tíðkast að sá sem vann síðast færir nýjan sigurvegara í nýjan jakka. Ég er ekki klár á því hvernig þessu er háttað þegar sá sami vinnur tvisvar í röð, en þeim sem hefur tekist það eru Tiger Woods 2001 og 2002, Nick Faldo 1989 og 1990 og Jack Nicklaus 1965 og 1966.
Á mótinu í ár keppa allir bestu kylfingar heims. Hinn stórskemmtilegi sóknarkylfingur Phil Mickelson sigraði í fyrra og hefur því titil að verja núna.
Stórgóð yfirlitsgrein um US Masters er á Wikipedia, m.a. listi yfir alla sigurvegara frá upphafi og fleiri tölfræði.
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Masters_Tournament
Aðrar áhugaverðar vefslóðir um mótið:
http://www.augusta.com/
http://www.masters.org/en_US/index.html
http://www.golfdigest.com/majors/masters/http://www.pgatour.com/
http://www.us-masters-golf.com/
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar