Fjórar vísur um sólarlagiđ viđ Faxaflóa

Sólarlagiđ er fallegast seint á sumrin ţegar haustiđ stendur álengdar og bíđur ţess ađ leggja af stađ. Ég hef ósjaldan veriđ á leiđ til Reykjavíkur ađ kvöldlagi á ţessum árstíma og stolist til ađ líta af veginum út á rođagylltan Faxaflóann. Ţá hafa ţessar vísur orđiđ til og nýlega sá ég ţessa gullfallegu ljósmynd frá nafna mínum Ţorsteini Ásgeirssyni sem kallar fram sömu tilfinningar.  Ljósmyndasafn Ţorsteins er glćilegt og hann hefur hlotiđ margar viđurkenningar. Hćgt er ađ skođa ţađ hér.


solarlag_1104326.jpg                   Yst á himni blikar bjarmahringur
          blóđi drifinn er hinn lygni sjór.
          Viđ fćtur okkar sólarlagiđ syngur
          seiđandi og fagur öldukór.


          Sólin kann ađ mála fagrar myndir
          á mjúkan flöt sem hafiđ breiđir út.
          Í kyrrđ og friđi kvöldiđ burtu syndir
          svo kemur nótt međ dökkan skýluklút.


          Sjórinn hefur frá svo mörgu ađ segja
          samt hann velkist hljóđur ár og ár.
          Flestum okkar ţykir betra ađ ţegja
          ţegar sagan vekur sorg og tár.


          Aldan fćđist út á reginsćvi
          og hún deyr í gömlu bátavör.    
          Líkt og ég hún endar sína ćvi
          eftir langa og hćttulega för.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband