21.1.2010 | 22:15
Vantar ekki eitthvađ í fréttina?
Til hamingju međ verđlaunin Gerđur Kristný. Ég skil hins vegar ekki hvers vegna ljóđiđ sjálft er ekki birt međ fréttinni!! Er ţađ aukaatriđi? Var ţví kannski bara hent í eldinn eins og ástarljóđunum stundum í gamla daga?
En ég er einmitt međ bókina Höggstađur eftir Gerđi Kristný á náttborđinu hjá mér núna. Hún er flink og hugmyndaríkt skáld. Ég ćtla ađ stelast til ađ birta hér eitt sniđugt ljóđ úr bókinni ţó svo ađ hana megi ekki AFRITA MEĐ NEINUM HĆTTI (undarlegir frasar í ljóđbókum ţví ljóđ eiga ađ vera frjáls og fljúga um heiminn eins og fuglarnir).
Dánartilkynning trúlausa mannsins
Fyrir ofan myndina
ekki kyrrlátur kross,
heldur rós
eins og hann hafi trúađ ţví
ađ eilíft líf biđi hans
í blómabúđ
Gerđur Kristný hlaut Ljóđstaf Jóns úr Vör | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu fćrslur
- Sparnađur í Excel en ekki í alvörunni
- Einrćđa Guđs um framtíđ lífs á Jörđinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmađurinn
- Leitarvélar veita ţjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeđgar III
- Skáldfeđgar II
- Skáldfeđgar I
- Skilyrđi fyrir lífi eru margţćtt
- Lítil saga um verđskanna
- Fjórar vísur um sólarlagiđ viđ Faxaflóa
- Er rétt ađ allar auđlindir séu í ţjóđareign?
- Ţrúgur reiđinnar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.