Franskir hersigrar fyrr og nú

Það eru greinilega breyttir tímar. Frakkar orðnir fremstir í flokki hervelda.

Frökkum hefur lengi verið legið á hálsi fyrir að vera lélegir hermenn og að hafa staðið sig illa í seinni heimsstyrjöldinni.  Ýmsir hafa gert lítið úr frammistöðu Frakka í andstöðunni við Nasista og margir Bretar sökuðu þá um hugleysi.

Áður fyrr kom þessi niðurstaða fram þegar leitað var á Google leitarvélinni eftir textanum "French military victories":

french_military_victories


Grínararnir hjá Google hafa greinilega tekið þennan brandara út núna. Engu að síður benda niðurstöðurnar í dag ekki til þess að saga Franskra hersigra sé mikil:

Frence_Military_Victories_2011


Vonandi tekst að koma brjálæðingnum Gaddafi frá völdum án þess að til mikilla átaka komi. Aðgerðir sem þessar eru tvíbentar.  Samt er erfitt að láta svona lagað viðgangast afskiptalaust.


mbl.is Skotið á líbískan skriðdreka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frakkar áttu stærri her en þjóðverjar við upphaf seinni heimstyrjaldarinnar en han var ekki eins færanlegur og nútímanlegur og sá þýski.

Einnig eftir að hafa gengið í gildruna sem leiftursóknin var var meginþorri hersins sem og mest af þeirra besta tækjabúnaði bæði eyðilagður eða hertekinn. Sama átti við breska herinn sem þurfti skilja mest af sínum besta búnaði eftir á frakklandsströndum. Eftir þetta var franski herinn ekki lengur sú vígvél sem væri fær á að takast við hin leiftursnögga þýska her.

Frakkar treystu líka mikið á staðbundnar varnir heldur en færanlegan hernað sem varð þeirra megin fall.

Ragnar (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband