29.2.2012 | 22:06
Eitt sinn skal hver deyja
Þessi frétt byrjar á því að sett er fram nokkuð sérkennileg rannsóknarniðurstaða: "Þeir sem taka inn svefnlyf eru í mun meiri hættu á að deyja en þeir sem ekki taka slík lyf."
Ég hélt að það væru 100% líkur á að menn deyji hvort sem menn taka svefnlyf eða ekki.
Það hefur reyndar ekkert komið fram ennþá sem afsannar þá fullyrðingu að ég sé ódauðlegur. Samt treysti ég ekki á það.
Ég tek stundum hómópatalyf til að sofa betur. Það heitir Passiflora og fæst í Heilsuhúsinu.
Mér er sagt að þessi jurt heiti Garðabrúða á Íslensku.
Og það er hægt að lesa meira hér: http://www.lyfja.is/Lyf/Natturulyf/Greinar/Gardabruda/
Hugsanlegar aukaverkanir gætu verið andlát eftir mjög langvarandi notkun.
![]() |
Hærri dánartíðni hjá þeim sem taka svefnlyf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þau draga víst úr líkunum á ódauðleika, þessi lyf...
Ásgrímur Hartmannsson, 1.3.2012 kl. 20:22
Gunnar Rögnvaldsson, 4.3.2012 kl. 03:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.