Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni

Cima_da_Conegliano,_God_the_FatherKannski er besta leiðin
að minnka þyngdaraflið
dálítið svo að þetta lið
hætti að pæla stöðugt
í offitu.

Ég vissi svo sem að
9,8 er frekar mikið
fyrir þennan mannskap.

Og til að draga úr
hrattrænni hlýnun
hef ég ákveðið að
lækka aðeins á Sólinni.

Mér hefur líka dottið
í hug að hækka
kynþroskaaldurinn og
lengja meðgöngutímann
fyrst þau eru farin að
fjölga sér með veldisvexti.

En það getur svo sem
komið í bakið á manni
seinna.

Annars er ég alltaf meira
og meira að hugsa um
að hætta alveg þessari
vitleysu.


mbl.is Kristnir skeyti engu um heimsendaspár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Góður!

Ólafur Eiríksson, 18.11.2012 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband