9.5.2013 | 12:45
Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
Í meira en 100 ár hafa kommúnistar reiknað út að stórar miðstýrðar einingar séu hagkæmari en litlar.
Sama á við um nútíma stjórnmálamenn og skipulagsfræðinga með ofstjórnunaráráttu.
Menn gleyma því að með stærðinni eykst alltaf sóun, óhagkvæmni og spilling meðan í litlum einingum er oft meira kostnaðaraðhald, samkeppni og hagkvæmni.
Skuldir pr. íbúa í mörgum stærstu íslensku sveitafélögunum eru með því mesta sem gerist. Mörg lítil sveitarfélög eru mjög vel rekin og skuldir á íbúa lágar.
Í litlum sveitarfélögum er kostnaður frekar sýnilegur og hagsmunir íbúanna þeir sömu. Um leið og sveitarfélög stækka eykst ríkur og togsteyta milli svæða. Sjálfsbjargarviðleitni minnkar.
Hægt að spara mikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér að stærð og hagkvæmni fer ekki alltaf saman.Heldur einhver millivegur.En það er hægt að hafa samstarf á mörgum vegum.Góður rekstur er hins vegar frumskilyrði.
Jósef Smári Ásmundsson, 9.5.2013 kl. 15:36
Of mörg sveitafélög þýða of margar skrifstofublækur, forráðamenn og aðrar afætur samfélaga þessara. Því færri slíkir, því fleiri til að vinna alvöru störf. Öll velskipulögð ríki hafa mátulega fáa stjórnendur, hin drukkna í bjúrókrasíu meðalmennskunnar!
Áfram Ísland! (IP-tala skráð) 10.5.2013 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.