24.3.2007 | 22:49
Samtök óvirkra bindindismanna
Ég bindindismađur ekki er
einstöku sinnum bragđa vín.
Varast ţó ölva vítis hver
og villubölvandi fyllisvín.
Hafa má yfir víni vald,
í vín má ekki greiđa gjald
meira á ári en međal lamb,
menn skulu varast ölva ramb.
Tćpast á barmi böls og hels
međ bölva jarmi villuéls.
Ađ drekka sig full er dauđasynd,
Drottinn vor allra fyrirmynd
breytti í Kana, vatni í vín.
Víniđ mót bana lćkning mín
7 dropar sér á sólarhring
sćmilegt gömlum vesaling.
(Bjarni Guđmundsson Hörgsholti, kl 5,21 27/11 '67)
Dagdraumar koma ekki ađ drykkjukeppni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu fćrslur
- Sparnađur í Excel en ekki í alvörunni
- Einrćđa Guđs um framtíđ lífs á Jörđinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmađurinn
- Leitarvélar veita ţjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeđgar III
- Skáldfeđgar II
- Skáldfeđgar I
- Skilyrđi fyrir lífi eru margţćtt
- Lítil saga um verđskanna
- Fjórar vísur um sólarlagiđ viđ Faxaflóa
- Er rétt ađ allar auđlindir séu í ţjóđareign?
- Ţrúgur reiđinnar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.