20.4.2007 | 16:34
Are you better off now?
Sumir telja að Ronald Reagan hafi unnið sigur á Jimmy Carter í bandarísku forsetakosningunum 1980 með því að spyrja þessarar sömu spurningar, Are you better off now than you were four years ago?. Efnahagsástandið vestra þótti slæmt um þær mundir, kjósendur svöruðu NEI og kusu Reagan.
Nú eru íslenskir kjósendur spurðir þessarar sömu spurningar undir öðrum kringumstæðum og meirihlutinn segir JÁ. Ætli þessi einfalda pólitíska million dollar question leiði til þess að íslenska ríkisstjórnin haldi velli 2007 ?
Nú eru íslenskir kjósendur spurðir þessarar sömu spurningar undir öðrum kringumstæðum og meirihlutinn segir JÁ. Ætli þessi einfalda pólitíska million dollar question leiði til þess að íslenska ríkisstjórnin haldi velli 2007 ?
Meirihluti segir afkomu sína hafa batnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mín afkoma hefur ekki batnað og mun fara versnandi þökk sé sjálfstæðisflokknum sem vill hafa allt eins og í ameríku, ef þú ert veikur eða gamall getur þú bara drepist meðan hinir ríku verða ennþá ríkari. Þekki líka fullt af ungu fólki sem getur með engu móti keypt sér húsnæði ...þökk sé sjálfstæðisflokknum....þekki líka nokkra bankastjóra sem fengu bankna gefins...þökk sé sjálfstæðisflokknum...þekki líka fólk úti á landi sem fær ekki adsl...tengingu því Síminn fékk dreifikerfið á silfurfati og það borgar sig ekki að þjónusta landsbyggðina...þökk sé sjálfstæðisflokknum....OG hver segir að við hefðum ekki haft það jafn gott eða betra með annað fólk við stjórnvölinn.....úr manneskjulegum stjórnmálaflokkum.
Gillí (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.