Tveir steinar

tveir steinar
þrungnir af aldri
gefa frá sér þögn
yfir mosavaxna heiðina

bara tveir saman
hlunkarnir
í sínum sætum
gráir og þegjandi
öld eftir öld

uns dag nokkurn
við sólsetur
annar lítur á hinn
og segir:
- á morgun leggjum við af stað

(úr óútkominni ljóðabók bloggritara)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú er snillingur í ljóðagerð ....haltu áfram á þessari braut !

Þetta ljóð er snilld !

á gamlat og flott ljóð eftir þig !   kv.s

gamall vinur sem er löööngu gleymdur ! (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband