6.6.2007 | 18:47
Windows vista (..og birta)
Fékk lánstölvu í vinnunni þar sem ég þurfti að láta strauja mína. Hún er með nýja Windows Vista stýrikerfinu. Ég er að verða brjálaður út af því hvað tölvan er hægvirk. Gætið ykkar á að uppfæra í þetta stýrikerfi nema þið séuð með mjög öfluga tölvu. Ég er samt með nýlega HP nx8220.
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var einmitt að kaupa mér nýja fartölvu með vista kerfinu. Mér lís rosalega vel á þetta. Hins vegar setti ég í hana Norton Antivírus og þá varð hún skelfilega hægvirk og henti því í út. Heyrt reyndar marga segja að Norton sé alveg vonlaust, sjúgi allan krat úr tölvunni
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.6.2007 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.