Olíufat hvað ?

fatHvað þýðir að segja fólki að olíufat kosti 73 dali á heimsmarkaði? Hvernig virkar þessi heimsmarkaður eiginlega?  Koma menn með svona föt og láta fylla þau af olíu fyrir 73 dali. Og af hvernu segja menn ekki dollarar í staðin fyrir dali?   Af hverju er ekki hægt að tala um krónur á lítra þegar sagt er frá olúverði á heimsmarkaði.  Þá gæti fólk sett þetta aðeins í samhengi við verðið á bensíndælunum hérna heima.

Skrítið hvað fjölmiðlar nota oft sömu frasana í fréttum um sömu mál. Hver kannast ekki við að þegar sagðar eru fréttir af eldsvoðum, þá er alltaf tekið þannig til orða að slökkvistarfið hafi "gengið greiðlega".  Þetta orð "greiðlega" virðist alltaf þurfa að vera með þegar sagt er frá slökkvistarfi en er annars lítið notað. Ég man meira að segja eftir frétt þar sem sagt var: "slökkvistarfið gekk greiðlega, en þó tókst ekki að ráða niðurlögum eldsins fyrr en allt var brunnið sem brunnið gat" !!!!!
mbl.is Stefnir í hækkun á bensíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

KLUKK !! 

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband