13.7.2007 | 00:41
Sumarnótt
mýrinni væri þögul
vöknuðu hestarnir
á bakkanum
þegar rauðdvergarnir
hófu að smíða
sólarskipin
og fleyta þeim út á
lækinn
á móti feimnum
morgninum við
endann á fjallinu
það voru bara síðustu
tvö sem festust í
sefinu við hólmann
og dönsuðu þar
vatnsins
hin flutu hratt áfram
eftir ljósrákum
þangað til straumurinn
í flúðunum leysti þau
upp í glitrandi gulldropa
við vorum ein á ferð þessa nótt
(úr óútkominni ljóðabók bloggritara)
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:47 | Facebook
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VÁ ! Láttu mig vita þegar hún kemur út og gefðu mér líka afslátt þegar ég kaupi hana. Mjög flott.
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.