3.10.2007 | 22:20
Hver kemur brosandi í vinnuna á morgun?
Þeir sem eru á móti ofurlaunum bankastjóra, ráðherra, verðbréfagutta og sægreifa hljóta að verða brjálaðir þegar einhver manneskja fær allt í einu 105 milljónir rétt si svona á kassanum í Hagkaupum, og það á Akureyri af öllum stöðum.
Nei ég er bara að grínast, óska viðkomandi til hamingju og vona að hann hafi ekki týnt miðanum. Akureyskir bloggarar hljóta að koma með ábendingar um hver þetta sé. Kannski verður einhver óvenju brosmildur í vinnunni á morgun.
Nei ég er bara að grínast, óska viðkomandi til hamingju og vona að hann hafi ekki týnt miðanum. Akureyskir bloggarar hljóta að koma með ábendingar um hver þetta sé. Kannski verður einhver óvenju brosmildur í vinnunni á morgun.
Íslendingur vann 105 milljónir í Víkingalottói | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég stórefast að hann komi nokkuð í vinnu á morgun
Friðrik Friðriksson, 4.10.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.