3.10.2007 | 22:26
Maður er nefndur #173
Fyrir nokkru síðan fannst maður látinn í íbúð sinni í Breiðholti. Hann var með fjarstýringu í hendinni og hafði verið að horfa á 173. þáttinn af Maður er nefndur í Ríkissjónvarpinu. Lögreglurannsókn leiddi í ljós að maðurinn hafði dáið úr leiðindum.
![]() |
Leiðinlegasti sjónvarpsþáttur í heimi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 60128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha, mjög góð fyrirsögn á þessu hjá þér. Þessir þættir voru virkilega slappir.
Halldór S. Viktorsson, 3.10.2007 kl. 23:31
Ég vona bara að lottóvinningshafinn sé einhver úr vinahópnum, kannski hann Berti vinur minn sem er staddur á Spáni í golfi, kannski skýringin á því að vinningshafinn hefur ekki gefið sig fram.
Gíslína Erlendsdóttir, 4.10.2007 kl. 11:27
Það hlýtur að vera hrikalega leiðinlegt að deyja úr leiðindum.
Anna Einarsdóttir, 4.10.2007 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.