12.11.2007 | 19:16
Fallegasta konan er vestur Íslendingur
Það er gaman að segja frá því að Jessica er af íslenskum ættum. Amma hennar Jóhanna Guðbrandsdóttir var dóttir Guðbrandar Bjarnasonar sem flutti úr Skagafirðinum til Kanada árið 1898. Það er því ekki ofsagt að íslenskar konur séu þær fallegustu í heimi.
Á myndinni til hægri sem tekin var á íslendingadeginum í Winnepeg á síðasta ári er Jessica ásamt foreldrum sínum.
Á myndinni til hægri sem tekin var á íslendingadeginum í Winnepeg á síðasta ári er Jessica ásamt foreldrum sínum.
Ungfrú Kanada fallegust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 59970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 12.11.2007 kl. 20:12
þetta eru ekki vestur Islendingar það væri nær að kalla þetta fólk afkomendur föðurlandssvikara
Olafur Alexander Lúkas Alvaro, 12.11.2007 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.