22.12.2007 | 10:30
Litla kaffistofan of góð fyrir ljótan glæp
Litla kaffistofan er vinarlegur staður á leiðinni austur fyrir fjall. Veggirnir þar eru þaktir með fjölda mynda úr íslenskri knattspyrnusögu.
Við stoppum oft þarna og fáum okkur stundum súpu og brauð. Þeir sem kaupa bensín fá alltaf ókeypis kaffi. Stefán Þormar staðarhaldari og hans fólk veita einstaklega persónulega og góða þjónustu.
Ég vorkenni þessu ógæfufólki sem fremur svona vonlaust handahófskennt rán rétt fyrir jólin. Þetta er afskekktur staður, bara ein leið í hvora átt og augljóslega mjög erfitt að sleppa með fenginn. Sjálfsagt hafa þau verið útúrdópuð og ekki með neitt veruleikaskyn. Gott að ekki fór ver, hvað ef þau hefðu verið með skotvopn??? Vonandi er einhver leið að hjálpa þessu fólki.
Rán á Litlu kaffistofunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 59971
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.