19.1.2008 | 23:17
Nú er tann stundin komin til handa
Jóannes Paturson í Kirkjubæ langabbi minn hefði líklega orðið glaður að heyra þessar fréttir. Hann var einlægur sjálfstæðissinni og mikill baráttumaður fyrir færeyskri tungu og menningu. Á jólafundi þjóðfrelsissinna í Þórshöfn 1888 flutti hann frumort ljóð, 22 ára gamall. Þetta ljóð hefur síðan gjarnan verið tengt við baráttu Færeyinga fyrir sjálfstæði. Það byrjar svona....
Nú er tann stundin komin til handa
á hesum landi,
at vit skulu taka lógvatak saman
máli til frama.
Þjóðveldisflokkurinn stærstur í Færeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 59970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Færeyingar! Free Föroyar! 200% loysing!
Jens Guð, 19.1.2008 kl. 23:51
Skil ekki færeyinga, bara skortur á sjálfstrausti. Geta þetta alveg fjárhagslega, með olíu eða án.
Johnny Bravo, 20.1.2008 kl. 07:39
Það er ekki auðvelt að skylja þetta. staðreyndi er því miður sú að þjóðinn er klofin í fjóra til sex hluta.
Fyrst er að nefna hið einlæga vinstri hægri, gróft séð 50-50..Svo er það sjálfstæðismál 50-50, en síðan síðast en ekki síst trúmál þar virðist það líka vera 50-50. Þannig að seigja má að það séu sex grunnhugsjónir sem ganga oft þvert á flokkpólitískar línur.
Og hér í eyjunum eru trúmál ekkert grín!!!
OG ÞEIR MUNU ALDREI NÁ ÞEIRRI SÁTT SEM ÞARF TIL AÐ VERÐA SJÁLFSTÆÐ ÞJÓÐ
Jónas (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 09:47
Ertu 1/2 Færeyingur? Skemmtilegt - til hamingju
Linda Lea Bogadóttir, 22.1.2008 kl. 14:04
Ég er hálfur færeyingur og pabbi minn "fullur" færeyingur hahahahaha
Þorsteinn Sverrisson, 22.1.2008 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.