Af hverju fá Reykvíkingar ekki Gunnar I Birgisson ?

GunnarIAf hverju semjum við ekki við Gunnar I Birgisson um að taka að sér að vera borgarstjóri í Reykjavík? Ég hugsa að hann gæti bara tekið það með vinstri með Kópavoginum. Ef Gunnar væri búin að vera borgarstjóri í Reykjavík jafn lengi og í Kópavogi væri:

  • fyrir löngu búið að leggja þessa Sundabraut,
  • gömul hús annað hvort rifin eða gerð myndarlega upp,
  • ekki þörf á að flytja í önnur sveitarfélög til að fá lóðir,
  • ekki bannað að selja bjór úr kælumí Austurstræti,
  • saklausu ráðstefnufólki ekki bannað að gista á hótelum bæjarins 
  • o.s.frv. o.s.frv...

mbl.is Ólafur tekur við lyklum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til upprifjunar:

Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóð á viðtal við Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síðastliðinn:

http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv


Kristján Þór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016


Hér er því haldið fram að sjálfstæðismenn hafi lekið upplýsingum um heilbrigðisvottorð

Ólafs F,Magnússonar:

http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/


kv. gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 18:41

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Heyr heyr!! Gunnar er einhver alklárasti sveitastjórnarmaður sem Ísland hefur átt.

Guðmundur Björn, 24.1.2008 kl. 22:07

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Gættu hvers þú óskar, það gæti orðið að veruleika.

Marinó G. Njálsson, 26.1.2008 kl. 13:09

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Stórgóð hugmynd, myndi spara töluverðan stjórnunarkostnað að deila með sér Gunnari og hann ræður léttilega við verkefnið.

Væri líka fín byrjun á sameiningu sveitarfélagana á svæðinu, sem er löngu tímabært að gera í stað þess að djöflast á landsbyggðinni alltaf með sameiningar.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.1.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband