27.3.2008 | 12:11
Ţrír bjórar, 5 léttvínsglös og 4 sterkir á viku !
Mér reiknast til ađ miđađ viđ ţessar tölur gćti međal íslendingur veriđ ađ drekka á einni viku:
3 stóra bjóra,
5 léttvínsglös,
2 tvöfalda gin í tonic,
2 koníaksglös !!!
Ţetta er heldur meira en mađur gćti ímyndađ sér. Og ţó, ţađ eru nú býsna margir sem skvetta hressilega í sig. Kannski gildir 80/20 reglan hér eins og víđar í tölfrćđilegum dreifingum, ţ.e. 20% af fólkinu drekkur 80% af áfenginu.
Annars er alltaf hćgt ađ gagnrýna svona tölfrćđi. Hvađ má gera ráđ fyrir ađ erlendir ferđamenn og verkamenn drekki mikiđ hérlendis? Eru ţeir ekki um 300 ţúsund á ári? Ţađ kemur reyndar á móti ađ Íslendingar drekka vćntanlega talsvert í útlöndum líka. Svo er auđvitađ ekki heldur inni í ţessu vín sem Íslendingar taka međ sér heim frá útlöndum og ekki ţađ sem er bruggađ í heimahúsum.
Áfengissala jókst um 7% á síđasta ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu fćrslur
- Sparnađur í Excel en ekki í alvörunni
- Einrćđa Guđs um framtíđ lífs á Jörđinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmađurinn
- Leitarvélar veita ţjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeđgar III
- Skáldfeđgar II
- Skáldfeđgar I
- Skilyrđi fyrir lífi eru margţćtt
- Lítil saga um verđskanna
- Fjórar vísur um sólarlagiđ viđ Faxaflóa
- Er rétt ađ allar auđlindir séu í ţjóđareign?
- Ţrúgur reiđinnar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 59970
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.