Ţrír bjórar, 5 léttvínsglös og 4 sterkir á viku !

islendinguraddrekkaMér reiknast til ađ miđađ viđ ţessar tölur gćti međal íslendingur veriđ ađ drekka á einni viku: 
3 stóra bjóra,
5 léttvínsglös,
2 tvöfalda gin í tonic,
2 koníaksglös !!!

Ţetta er heldur meira en mađur gćti ímyndađ sér. Og ţó, ţađ eru nú býsna margir sem skvetta hressilega í sig.  Kannski gildir 80/20 reglan hér eins og víđar í tölfrćđilegum dreifingum, ţ.e. 20% af fólkinu drekkur 80% af áfenginu.

Annars er alltaf hćgt ađ gagnrýna svona tölfrćđi.  Hvađ má gera ráđ fyrir ađ erlendir ferđamenn og verkamenn drekki mikiđ hérlendis?  Eru ţeir ekki um 300 ţúsund á ári?  Ţađ kemur reyndar á móti ađ Íslendingar drekka vćntanlega talsvert í útlöndum líka.  Svo er auđvitađ ekki heldur inni í ţessu vín sem Íslendingar taka međ sér heim frá útlöndum og ekki ţađ sem er bruggađ í heimahúsum.


mbl.is Áfengissala jókst um 7% á síđasta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband