15.4.2009 | 21:30
Lárus hunda skýtur
Þessi frétt minnir mig á söguna um Lárus nokkurn sem var hundaeftirlitsmaður í Reykjavík fyrir mörgum árum. Hann var gagnrýndur fyrir að vera stundum óþarflega fljótur að aflífa hunda sem hann taldi vera eigendalausa flækingshunda. Af þessu tilefni kvað Stefán Jónsson fréttamaður:
Langt af sínum bræðrum ber
betri verka nýtur.
Lætur yfir lítið sér
Lárus hunda skýtur.
Hóta að aflífa hreindýrskálf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 59970
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hún er betri svona og því líklega réttari
Þorsteinn Sverrisson, 16.4.2009 kl. 16:44
Vildi bara leiðrétt að Lárus var Lögregluþjón ekki hundaeftirlitsmaður.
Vísan er rétt hjá Stefáni :)
Kveðja Lárus Kristinn Guðmundsson
lagaafabarnan Lárusar
Lárus Kristinn Guðmundsson (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.