Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
gass gass
Gaman að heyra frá stórfjölskyldunni í Köben. Mættum við fá meira að heyra. Ss og GA
sigrún Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 6. sept. 2008
Kvitt.
Hef gaman af að lesa pistlana þína og svo gafstu mér fyrsta kommentið :) Gleymi því sko ekki.
Anna Einarsdóttir, sun. 10. júní 2007
Er ekki Golfari
Ég er ekki Golfari, eða Kúlisti, eins og maðurinn minn kallar ykkur. Ég bíð hins vegar eftir því að hann ánetjist kúlunni, hver vegna, hér kemur lítil saga: Sú var tíðin að við hjónin vorum hjólarar, þ.e. við stundum fjallahjólreiðar og ferðuðumst víða, heima og erlendis þannig. Ef við hjóluðum fram hjá haupurum, þá hrópaði maðurinn minn gjarnan, hvað ertu að hlaupa þetta, fáðu þér hjól! En vinur okkar kom honum síðan á hlaupabragðið og nú stundar hann haupin að kappi. Um tíma hljóp hann fram hjá Golfvellinum í Grafarvogi og hrópaði á Kúlistana, hvað eruð þið að elta þessa kúlu, ykkur væri nær að hlaupa svolítið. Og nú bíð ég að hann fari að elta þessa kúlu, það hlýtur að koma að því! Ég þekki þó eina Golfínu, hana Steiunni Sæmundsdóttur, sem átti um tíma Íslandmeistaratitilinn í sínum flokki, en varð að hætta sökum veikinda.
G.Helga Ingadóttir, fim. 12. apr. 2007
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar