Fćrsluflokkur: Bćkur
17.12.2011 | 10:02
Skáldfeđgar III
Guđmundur gefur út bókina Valeyrarvalsinn fyrir ţessi jól. Fćreyingar gćtu sagt um hana ađ hún sé "eitt satt njótilsi frá enda í annan". Ţađ er ekki vegna ţess ađ spennan sé svo ógurleg eđa dramatíkin nísti mann ađ hjartarótum. Ánćgjan kemur ţess í stađ frá textanum, hughrifunum og augnablikunum sem eru búin til. Sumir kaflarnir eru eins og ljóđabálkar sem líđa rólega áfram og ţú getur jafnvel gripiđ niđur í textann hvar sem er og byrjađ ađ lesa.
Svo viđ tölum meira um Fćreyjar ţá var ég fyrir nokkrum árum staddur á fćreyskri málverkasýningu á Kjarvalsstöđum. Ţar sem ég stend og horfi á vídeó af grindardrápi sem ţarna var haft sem undirspil viđ myndlistina veit ég ekki fyrr til en Thor stendur viđ hliđina á mér. Viđ fórum ađ spjalla saman. Hann hafđi greinilega mikinn áhuga verkunum sem ţarna prýddu veggi og ţekkti vel til Fćreyinganna. Ég man ekki hvort hann tjáđi sig eitthvađ um grindardrápiđ en ţađ var blóđugt eins ein myndin hans Mikines sem ţarna var til sýnis.
Ég játa ađ ég hef ekki lesiđ mikiđ af bókum Thors og hann hefur ekki höfđađ neitt sérstaklega til mín sem rithöfundur. Las ţó Grámosann og hef gripiđ niđur í fleiri bćkur. Setningarnar eru stundum svo langar og textinn svo margorđur ađ söguţráđurinn týnist í orđskrúđinu. Ađ mínu mati er Guđmundur Andri föđurbetrungur sem rithöfundur ţó hann sé kannski ekki eins í hávegum hafđur. Hann skrifar afskaplega fallegan stíl eins og er orđinn hálf kjánalegur frasi hjá gagnrýnendum sem fjalla um bćkur hans. Textinn er skýr og ţćgilegur en samt laus viđ tilgerđ og óţarfa tildur sem er gryfja sem sumir stílsnillingar falla í. Mér finnst Guđmundur reyndar ekki sá yfirburđamađur í textaritun sem sumir tala um. Viđ eigum sem betur fer marga snillinga á ţví sviđi og hann er einn af ţeim.
Ţađ sem er líkt međ ţeim feđgum er hvađ mál ţeirra er myndríkt og hvernig ţeir skapa stemmingu og augnablik frekar en spennu og drama. Ţeir eru málarar sem nota penna í stađin fyrir pensil og pappír í stađ striga. Málverkin ţeirra hafa samt rólegra yfirbragđ en málverkiđ hans Mikines af grindadrápinu.
Bćkur | Breytt 17.1.2012 kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2011 | 23:00
Skáldfeđgar I
Ég las nýlega Málverkiđ eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Bókin er mjög góđ eins og vćnta mátti. Ólafur er tvímćlalaust einn allra besti rithöfundur okkar af sinni kynslóđ.
Ólafur Jóhann er sonur Ólafs Jóhanns Sigurđssonar skálds. Margt er líkt međ ţeim feđgum eins og stundum hefur veriđ bent á (sjá t.d. hér). Báđir eru alvörugefnir, skrifa myndríkan texta og skapa djúpar persónur.
Ólafur yngri var afburđa námsmađur á sinni tíđ. Ég heyrđi einhverntíman ađ hann vćri eini nemandinn sem hefđi fengiđ 10 í íslenskum stíl í MR. Ţetta veit ég ţó ekki fyrir víst en ţađ er alveg ljóst af bókum Ólafs ađ hann er enginn međalmađur ađ andlegu atgervi. Ţćr eru allar svo vel gerđar og kannski óţćgilega gallalausar ef eitthvađ er hćgt ađ finna ađ ţeim.
Á uppvaxtarárum Ólafs eldri reyndu flestir snjallir námsmenn og ţeir sem voru góđum gáfum gćddir fyrir sér á skáldskaparsviđinu. Seinna meir fćrđist metnađur ţeirra yfir á ţađ ađ ná langt í viđskiptaheiminum. Ţađ er gaman ađ ţví ađ Ólafur yngri hefur sameinađ ţetta hvort tveggja. Hann er í nokkrum sérflokki íslenskra rithöfunda og í raun alţjóđlegur rithöfundur sem skrifar bćkur sínar bćđi á íslensku og ensku.
Mér hefur alltaf fundist Ólafur eldri enn betra ljóđskáld en sagnaskáld. Ađ sumu leyti vanmetinn sem eitt allra besta ljóđskáld íslendinga á 20. öld. Ţetta er úr einu kvćđi hans ef ég man rétt:
Í eftirleit um afrétt fornan
einn ég geng uns birtan dvín.
Ég á langa leiđ ađ baki,
lengri er sú sem bíđur mín.
Í Málverkinu er nokkrum sinnum tekiđ ţannig til orđa ađ birtan dvíni og vísan er einkennandi fyrir margar persónur ţeirra feđga. Ţćr eru einar á ferđ í eftirleitinni löngu um tilveruna, eigin vitund og samvisku. Ţćr verđa stundum meira og meira einar eftir ţví sem fleira fólk blandast inn í líf ţeirra.
Texti Ólafs yngri er líka á köflum mjög ljóđrćnn og ég vona ađ hann skrifi einhverntíman ljóđabók.
Bćkur | Breytt 11.12.2011 kl. 21:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2008 | 14:27
Bókaklúbbi Eddu hnignar
Fyrstu árin voru yfirleitt 4 bćkur sem komu í hvert sinn og mađur borgađi í kring um 1000 krónur. Núna í morgun fékk ég pakka međ ađeins tveim bókum og telst hvorug ţeirra sérlega merkileg. Auk ţess er verđiđ komiđ upp í um 2000 kr. !!! Ég er alvarlega ađ velta fyrir mér ađ hćtta í ţessu. Líklega orđiđ ódýrara ađ kaupa bara ţćr bćkur sem mađur hefur áhuga á.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.12.2007 | 19:42
Bókagagnrýni
1. Hnífur Abrahams eftir Óttar M. Norđfjörđ ****
Ţetta er ágćt bók. Reyndar svona formúlusaga en engu ađ síđur mjög skemmtileg aflestrar og afar spennandi. Fléttan kemur ađ óvart og er ekki fyrirsjáanleg, amk. ekki fyrir mig. Höfundurinn hefur greinilega lagt mikla vinnu í bókina, en sagan byggir á raunverulegum heimildum í fornum trúarritum kristinna manna og múslima. Ađ mínu mati er ţessi bók alveg á borđ viđ bestu spennubćkur af ţessum toga svo sem DaVinci Code.
2. Rimlar Hugans eftir Einar Má Guđmundsson *****
Yndisleg og vel skrifuđ bók. Enn eitt listaverkiđ sem mun halda nafni Einars Más á lofti um ókomin ár. Verđur líklega flokkuđ sem ein af bestu bókum hans ásamt Englum Alheimsins. Persónulegur stíllinn er alltaf samur viđ sig, sá sem les bókina hefur á tilfinningunni ađ höfundurinn sé sjálfur ađ tala viđ sig. Bókin er ađ sögn Einars byggđ á raunverulegum atburđum, raunverulegu fólki, undarlegri og tilviljunarkenndri atburđarás. Ţetta er saga um tvo sterka krafta í mannlegri tilveru, ástina og fíknina, hvernig ţessir kraftar toga í fólk og hvernig fólk togar í ţá.
3. Himnaríki og Helvíti eftir Jón Kalmann Stefánsson **
Ég veit ekki hvađ ţađ er viđ ţennan vinsćla og viđkunnalega mann Jón Kalmann en mér hefur aldrei fundist gaman ađ lesa bćkurnar hans. Hef gert nokkrar tilraunir. Barđist samt í gegn um ţessa, hún byrjar ágćtlega og er fín framan af. En um miđja bók verđa skil í sögunni og eftir ţađ er sagan bara svona tilgangslaust og stefnulaust hringl sem rennur út í ekki neitt í lokin. Stíllinn er skemmtilegur á köflum og ég held ađ Jón Kalmann ćtti ađ reyna fyrir sér sem ljóđskáld. Ef til vill hefur hann gert ţađ án ţess ađ ég viti ţađ.
4. Ţúsund bjartar sólir eftir Khaled Hosseini, ţýdd af Önnu Maríu Hilmarsdóttur *****
Stórkostleg bók um líf tveggja kvenna í Afganistan. Ţetta er harmleikur en samt er ţráđur vonar og fegurđar spunnin inn í alla söguna og endirinn er góđur sem betur fer. Sagan veitir okkur innsýn í ţetta bilađa ţjóđfélag og ţćr hörmungar sem Afganska ţjóđin hefur ţurft ađ ganga í gegn um undanfarna áratugi. Hún er svo sterk ađ manni finnst eins og um persónur af holdi og blóđi sé ađ rćđa ţó svo ţetta sé skáldskapur. Ég hvet alla til ađ lesa ţessa bók. Hún minnir mann líka á hvađ ţađ eru mikil forréttindi ađ eiga heima á Íslandi ţrátt fyrir myrkriđ og rigninguna.
5. Ripley's, Ótrúlegt en satt ****
Mjög skemmtilegar bćkur. Ţ.e. ég las tvćr bćkur međ ţessu nafni, önnur blá en hin appelsínugul. Ţćr eru fullar af skemmtilegum og furđulegum stađreyndum um allt milli himins og jarđar. Mikiđ af myndum er í bókinni. Dćmi um furđufyrirbćri sem fjallađ er um:
- Tanya Streeter kafađi á köfunarbúnađar niđur á 165 metra dýpi áriđ 2003 !!!
- Bobby Leech lifđi af ţegar hann lét sig falla niđur Niagara fossana í tunnu en dó skömmu síđar ţegar hann rann á bananahýđi.
- David Blaine var grafinn lifandi í glerkistu í heila viku og innbyrti ađeins fjórar skeiđar af vatni á dag.
- Dýpsta borhola á jörđinni er í norđur Rússlandi, 13 km á dýpt.
- Í bćnum Coober Pedy í Ástralíu búa 4000 manns í neđanjarđarhellum. Ţar eru verslanir, hótel kirkjur o.fl.
- Vatnajökull sést frá Fćreyjum í 547 kílómetra fjarlćgđ, ţađ er lengsta fjallasýn í heimi.
- Högl á stćrđ viđ hćnuegg drápu 25 kínverja áriđ 2002.
- Lloyd Scott lauk Edinborgarmaraţoninu áriđ 2003 í 59 kg ţungum kafarabúningi....
Bćkur sem ég á eftir ađ lesa og fć vonandi í jólagjöf !!!
Sandárbókin eftir Gyrđi Elíasson
Gyrđir hefur alltaf veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér. Vonandi get ég lesiđ hana um jólin.
Englar dauđans eftir Ţráinn Bertelsson
Ţráinn er mjög skemmtilegur og hugmyndaríkur rithöfundur og mig langar til ađ lesa ţessa bók.
Dauđi trúđsins eftir Árna Ţórarinsson
Langar líka til ađ lesa ţessa bók miđađ viđ umsagnirnar um hana.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu fćrslur
- Sparnađur í Excel en ekki í alvörunni
- Einrćđa Guđs um framtíđ lífs á Jörđinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmađurinn
- Leitarvélar veita ţjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeđgar III
- Skáldfeđgar II
- Skáldfeđgar I
- Skilyrđi fyrir lífi eru margţćtt
- Lítil saga um verđskanna
- Fjórar vísur um sólarlagiđ viđ Faxaflóa
- Er rétt ađ allar auđlindir séu í ţjóđareign?
- Ţrúgur reiđinnar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar