21.9.2010 | 21:30
Duglegur strákur
Það hlýtur að vera einhver saga á bak við þetta ferðalag sem fróðlegt væri að heyra.
Vestur Sahara er á sama tímabelti og Ísland en er eitt fátækasta ríki í heimi meðan við erum ennþá eitt ríkasta þrátt fyrir allt.
Þar ríkir pólitískt upplausnarástand sem jafnvel pólitíkin á Íslandi stenst ekki samanburð við.
Nágrannaríkin herja stöðugt á þjóðina þannig að erjur okkar við Breta og Hollendinga eru eins og skemmtilegur samkvæmisleikur á móti því.
Svona ungur piltur leggur þetta væntanlega ekki á sig nema það sé eitthvað í hann spunnið. Eigum við ekki að taka hann að okkur og gera hann að manni?
Okkur vantar fleira duglegt og sjálfbjarga fólk núna.
Flýr ófrelsi í Vestur-Sahara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
~ já, tökum vel á móti honum!
Vilborg Eggertsdóttir, 21.9.2010 kl. 21:54
Senda helvítið tilbaka!
Smith & Wesson (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 22:02
Alltaf gott að fá vinnufúsar hendur.
Ólafur Björnsson, 21.9.2010 kl. 22:48
Já rétt , það hlýtur að vera talsvert í drenginn spunnið, úr því hann komst alla leið hingað norður eftir. Vonandi verður einhver mannsæmandi niðurstaða á framhaldinu.
Bjössi (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 23:49
Jú sammála tökum fagnandi á móti þessum dreng en hendum KKK liðanum Smith og Wesson úr landi... Höfum ekkert að gera við þessa útlendingahatara í okkar góða landi....
Bo (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 01:06
Væri ekki nær að senda Bo til Afríku finnst að honum þykir svona vænt um þetta lið?
Smith & Wesson (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.