14.2.2007 | 21:59
Reynslan af kvótakerfinu
Orti þessa limru fyrir nokkru síðan. Er að útvíkka limruformið þannig að rímorðin í 3. og 4 . línu eru víxluð miðað við þau í fyrstu, annarri og fimmtu. Þetta er svokölluð víxllimra. Er búinn að yrkja nokkrar fleiri svona sem kannski komast á bloggið síðar.
Gunnvör í Hnífsdal var gátlaus
en Guðný í Ólafsvík látlaus.
Gunnvör lauslát
en Guðný kaus gát
því bæði var kvóta og bátlaus.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 19.2.2007 kl. 21:23 | Facebook
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.