4.4.2007 | 12:02
US Masters mótið í golfi

Það er gaman að horfa á golfmót í sjónvarpi og SÝN á mikinn heiður fyrir þann metnað sem þeir hafa sýnt með útsendingum frá stórmótum í golfi. Golf er ein vinsælasta almenningsíþrótt á landinu í dag og því ættu kylfingar að hlakka til þess að horfa á útsendingar frá US Masters á fimmtudags, föstudags, laugardags og sunnudagskvöld.
Á mótinu er keppt um hinn fræga græna jakka og hefur sá siður tíðkast að sá sem vann síðast færir nýjan sigurvegara í nýjan jakka. Ég er ekki klár á því hvernig þessu er háttað þegar sá sami vinnur tvisvar í röð, en þeim sem hefur tekist það eru Tiger Woods 2001 og 2002, Nick Faldo 1989 og 1990 og Jack Nicklaus 1965 og 1966.

Stórgóð yfirlitsgrein um US Masters er á Wikipedia, m.a. listi yfir alla sigurvegara frá upphafi og fleiri tölfræði.
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Masters_Tournament
Aðrar áhugaverðar vefslóðir um mótið:
http://www.augusta.com/
http://www.masters.org/en_US/index.html
http://www.golfdigest.com/majors/masters/http://www.pgatour.com/
http://www.us-masters-golf.com/
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.