Hugsum áður en við hendum

Hvað væri gamli alþýðuflokkurinn með mikið fylgi ef hann hefði haldið sínu striki?  Ég giska á svona 25 - 30% ef hann væri þokkalega mannaður.

Þá væri tækifæri fyrir nýja viðreisnarstjórn.


mbl.is Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann H.

Dream on... þetta var flokkurinn sem innleiddi kvótakerfið á sínum tíma, hafði Sighvat í heilbrigðismálaráðuneytinu sem innleiddi allar tekjuskerðingarnar á sínum tíma...

Jóhann H., 15.4.2007 kl. 02:41

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Innleiddi kvótakerfið...lestu heima... Þetta eru merkilegar söguskýringar

Jón Ingi Cæsarsson, 15.4.2007 kl. 02:55

3 identicon

Hvað er þetta með hægri krata þessa dagana. Jón Baldvin grefur undan Samfylkingunni rjóður í framan í faðmi Sjálfstæðisflokksins. Hvað í hel...gengur honum til? Hvaða egóflipp og biturleiki er þetta? Einn stór og öflugur jafnaðarmannflokkur er mun betri kostur en gamla karpið sem gróf undan samstöðu og slagkrafti gegn íhaldinu. Ótrúlegt hvernig þessi smáborgaraháttur er að vera sífellt að níða skóinn af hvor öðrum. Hættið þessu væli og horfið til framtíðar. Saman getum við breytt einhverju í dag. Hverjum er ekki sama um gamla Alþýðuflokkinn? Hann er liðinn undir lok. Caput. Let it go.

Gusta Sigurfinns (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 15:04

4 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Ágæta Gústa.  Ég er ekki krati. Fannst þó alþýðuflokkurinn yfirleitt miklu stefnufastari og kraftmeiri flokkur en samfylkingin.

Jóhann, það er eðlilegt að hafa tekjuskerðingar í almannatryggingakerfinu, kerfið er til að tryggja hag þeirra sem eru með lágar tekjur. Það er óþarfi að ríkið sé að greiða fullfrísku tekjuháu fólki bætur eins og sumir virðast vilja t.d. í sambandi við barnabæturnar.

Þorsteinn Sverrisson, 15.4.2007 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 59641

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband