Skólagjöld í háskólum

Hvers vegna er ţessi póltíski rétttrúnađur viđ lýđi ađ ekki megi hafa skólagjöld í háskólum? Ég er ađ hlusta á umrćđur á RÚV+ ţar sem flestir virđast vera sammála um ađ ekki eigi ađ vera skólagjöld í háskólum nema kannski í undantekningartilvikum.

Nú hef ég í sjálfu sér ekki fullmótađa skođun á ţessu en fer bara ađ hugsa. 

Einar hćttir námi eftir grunnskóla, tekur meirapróf og vinnuvélaréttindi. Hann ţarf ađ borga fyrir ţađ talsverđar fjárhćđir. Síđan fer hann ađ vinna af kappi 17 ára gamall og borga skatta til samfélagsins. Tvítugur kaupir hann sér traktorsgröfu og vörubíl og ţarf ađ taka lán međ fullum vöxtum á almennum markađi.

Jón er jafnaldri Einars. Hann fer í menntaskóla í fjögur ár. Háskóla Íslands í viđskiptafrćđi önnur fjögur ár, síđan í MBA nám erlendis í tvö ár.  Ţessi 10 ár er hann ađ ţiggja ókeypis menntun, niđurgreidd lán, niđurgreidd leikskólapláss og fleiri hlunnindi frá samfélaginu.

Međ námi sínu er Jón ađeins ađ afla sér hćfni til ađ selja á vinnumarkađnum. Ţegar hann kemur heim fćr hann vel launađ starf í banka.

Ţađ er hćgt ađ halda ţví fram ađ Einar hafi fjármagnađ námiđ hjá Jóni međ sköttunum sínum - á međan hann sjálfur fékk engan stuđning frá samfélaginu í ţví sem hann gerđi til ađ koma sér upp lífsviđurvćri.

Er ţetta réttlátt?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú gleymir ađ nefna framhaldiđ og helstu réttlćtingunni sem notuđ er til ađ rökstyđja ţessar niđurgreiđslur en hún er sú ađ Jón kemur síđan heim til Ísland úr námi og viđ íslendingar grćđum stórkostlega á ţessar fjárfestingu sem viđ lögđum í námiđ hans, ávöxtunin er margföld og ţví er svariđ: Já, réttlátt er ţađ!

Réttlćti er sigurvegarans og ranglćti er réttlćti ţess sem hann sigrar!

Jósep Húnfjörđ (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 23:21

2 identicon

Sćll, aftur, ţú auđvitađ nefndir ađ mađurinn kćmi heim, hvađ annađ! Pointiđ stendur vonandi samt fyrir sínu :)

Jósep Húnfjörđ (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 23:41

3 Smámynd: Hinrik Már Ásgeirsson

Steini.... Ţú ert međ ţetta allt öfugt... Einar borgar enga skatta... Hann vinnur svart

Hinrik Már Ásgeirsson, 25.4.2007 kl. 15:58

4 Smámynd: Hinrik Már Ásgeirsson

einnig má benda á samkvćmt röksemdum ţínum um ađ Jón sé međ hćrri laun... ađ ţá borgar hann hćrri skatta, vegna hlutfallslegs skattkerfis, og borgar ţá skuld sína viđ samfélagiđ margfalt til baka.

Ţađ má ţví segja ađ Jón borgi allt til baka međ háum vöxtum(sköttum)

Hinrik Már Ásgeirsson, 25.4.2007 kl. 17:21

5 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Já vissulega má líta ţannig á ađ hann greiđi ţetta til baka en ef ađ námiđ er svona góđ fjárfesting ţarf ţá opinberan stuđning fyrir ţađ?  Getur ţetta ekki leitt til sóunnar, fólk fer í langskólanám međ hálfum huga og jafnvel bara sér til skemmtunar af ţví ađ ţađ er ókeypis? Ég er nú bara ađ reyna ađ horfa á máliđ frá fleiri hliđum.

Ţorsteinn Sverrisson, 25.4.2007 kl. 18:02

6 identicon

Ég er annars, auđvitađ sammála ţér, ţ.e. án gríns :). Ég held rökstuđningur fari skammt varđandi svona mál. Fólk einfaldlega vill hafa ţetta svona, hvort sem ţađ ţjónar einhverju réttlćti eđa ekki.

Annađ dćmi : Lćknir menntađur á Íslandi, á niđurgreiddum námslánum, fer til Bandaríkjana í skóla og síđan í vinnu og fćr sömu laun og lćknir menntađur í Bandaríkjunum, sem tók skuldabréfalán fyrir sínu námi!

Jósep Húnfjörđ (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 18:21

7 Smámynd: Hinrik Már Ásgeirsson

Ţetta er alls ekki einfalt svo mikiđ er víst. T.d. hamlar ţađ vexti margra fyrirtćkja í tölvugeiranum ađ ekki séu ađ útskrifast fleiri. En ţađ er kannski fyrst og fremst vegna ţess ađ ţađ eru allir ađ fara ađ gerast bankamenn. Ţannig má segja ađ markađurinn sé ađ virka ţ.e. fólk sćkir í ţá menntun sem ţađ telur borga mest eđa henta sér best. Ţađ fyndna viđ ţetta er ađ ég hef tvćr skođanir. Ein skođuninn byggir á micro nálgun ţar sem mađur hugsar bara um hvađ finnst mér réttlátt gagnvart sjálfum mér og ţar er ég alveg sammála skólagjöldum. Síđan er macro nálguninn ţar sem ţjóđhagslegur ávinningur af menntuđu fólki finnst mér réttlćta stuđning viđ nemendur.

Ég held ađ ţađ ţurfi ađ skođa vel hlutverk LÍN í ţessu sambandi er tilvist ţess nauđsynleg? Ég veit t.d. ađ sum lönd veita útskrifuđum nemendum skattfrelsi í ákveđinn tíma frá námslokum bćđi til ađ hvetja fólk til ađ útskrifast og síđan til ađ létta undir međ ţeim ţegar húsnćđiskaup og annađ er á döfinni.

Hinrik Már Ásgeirsson, 25.4.2007 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband