Er til einhver listi yfir þessa snillinga?

Ég var að ræða við mann núna í dag úr Nesklúbbnum sem sagði mér að félagi sinn hefði farið holu í höggi á áttundu brautinni á nesinu fyrir nokkrum árum, reyndar áður en vellinum var breytt. Ég man því miður ekki nafnið á honum.  Þeir sem hafa spilað Nesvöllinn vita að þessi par fjögur braut er ekki mjög löng en afar erfitt að hitta flötina.

Mér finnst að það ætti að vera hægt að sjá lista um þá sem hafa farið holu í höggi á par fjögur brautum á www.golf.is en ég sá það ekki!
mbl.is Ásta Birna fór holu í höggi á par 4 braut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Heitir þetta ekki einherjaklúbburinn eða eitthvað svoleiðis. Fór einu sinni á verðlaunaafhendingu fyrir alla þá sem farið höfðu holu í höggi það árið til að taka við verðlaunum fyrir vin minn. 

Gíslína Erlendsdóttir, 28.8.2007 kl. 12:25

2 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Í Einherjaklúbbnum eru þeir sem hafa farið holu í höggi á par þrjú brautum. Það eru alltaf nokkrir tugir manna sem ná því á hverju ári.  Ég grísaði á að fara holu í höggi fyrir nokkrum árum á Korpúlfsstöðum á 4. braut þar sem slegið er yfir lækinn.  Ásta Birna í fréttinni fór hins vegar par fjögur braut á einu höggi sem er afar sjaldgæft.

Þorsteinn Sverrisson, 28.8.2007 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 59970

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband