30.11.2007 | 20:29
Frence military victories
Ég held að Tsjad menn eigi góðan séns í Frakka. Altént hafa þeir ekki orð á sér fyrir að vera miklir stríðsmenn og þeim hefur verið legið á hálsi fyrir að leggjast niður gegn Þjóðverjum í heimsstyrjöldinni síðarri.
Lengi vel var þetta niðurstaðan á Google þegar sleginn var inn leitartextinn "frence military victories". En miðað við þær niðurstöður sem koma núna þá hefur þessi brandari verið tekinn út úr kerfinu.
Stríði lýst yfir gegn Frökkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.