5.1.2008 | 14:27
Bókaklúbbi Eddu hnignar
Í nokkur ár hef ég veriđ félagi í bókaklúbbi Eddu útgáfu (áđur bókalúbbi MM). Klúbburinn sendir manni bókapakka nokkrum sinnum á ári og höfum viđ fengiđ margar góđar bćkur frá honum í gegn um tíđina.
Fyrstu árin voru yfirleitt 4 bćkur sem komu í hvert sinn og mađur borgađi í kring um 1000 krónur. Núna í morgun fékk ég pakka međ ađeins tveim bókum og telst hvorug ţeirra sérlega merkileg. Auk ţess er verđiđ komiđ upp í um 2000 kr. !!! Ég er alvarlega ađ velta fyrir mér ađ hćtta í ţessu. Líklega orđiđ ódýrara ađ kaupa bara ţćr bćkur sem mađur hefur áhuga á.
Fyrstu árin voru yfirleitt 4 bćkur sem komu í hvert sinn og mađur borgađi í kring um 1000 krónur. Núna í morgun fékk ég pakka međ ađeins tveim bókum og telst hvorug ţeirra sérlega merkileg. Auk ţess er verđiđ komiđ upp í um 2000 kr. !!! Ég er alvarlega ađ velta fyrir mér ađ hćtta í ţessu. Líklega orđiđ ódýrara ađ kaupa bara ţćr bćkur sem mađur hefur áhuga á.
Um bloggiđ
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu fćrslur
- Sparnađur í Excel en ekki í alvörunni
- Einrćđa Guđs um framtíđ lífs á Jörđinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmađurinn
- Leitarvélar veita ţjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeđgar III
- Skáldfeđgar II
- Skáldfeđgar I
- Skilyrđi fyrir lífi eru margţćtt
- Lítil saga um verđskanna
- Fjórar vísur um sólarlagiđ viđ Faxaflóa
- Er rétt ađ allar auđlindir séu í ţjóđareign?
- Ţrúgur reiđinnar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilegt nýár. Ég gafst upp á bókaklúbbum fyrir óóóralöngu.
Helga R. Einarsdóttir, 6.1.2008 kl. 14:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.