Hverjir eru stýrivextir seðlabanka Zimbabwe?

zimbabweSamkvæmt þessari frétt hækkar verðlag í Zimbabwe um ríflega 200% á hverjum degi, eða um ca 10% á hverri klukkustund.  Ætli þetta hljóti ekki að vera heimsmet?

Hér finnst mönnum 5% verðbólga á ári mikið, og þurfa að halda stýrivöxtum í 13% - Hverjir eru stýrivextir Seðlabanka Zimbabwe?

Ég giska á að þeir sem selja verðmerkivélar séu þeir sem græði mest þarna núna. Það hýtur að þurfa hálfa þjóðina til þess að endurverðmerkja vörur í búðarhillum oft á dag!!!  Og hinn helmingurinn af þjóðinni vinnur líklega við að prenta peningaseðla.

En án gríns þá hljóta Zimbabwe búar að nota eitthvað annað en eigin gjaldmiðil í viðskiptum.  Líklega dollara og svo er ekki ólíklegt að vöruskipti séu algeng.
mbl.is Verðbólga í Zimbabwe 66.212%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég myndi byrja á því að fá mér hlaupaskó.... það gæti skipt öllu fyrir efnahaginn að vera nógu snöggur út í búð.  Vúúúúúú... þetta er rosalegt !!

Anna Einarsdóttir, 17.2.2008 kl. 15:58

2 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

haha, já það væri tilvalið. Gott fyrir þig að dansa í þeim í eldhúsinu hmmm.   En vertu bara með fullar hljólbörur af seðlum....

Þorsteinn Sverrisson, 17.2.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 59729

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband