11.2.2009 | 20:35
Mannbjörg varð....
Það er leiðinlegt að Sigurjón og Þóra hafi þurft að hætta í þessari erfiðu keppni. Þó er gott að hafa í huga að í svona leiðangri er aðalatriðið að komast heill og óskemmdur heim. Það er ekki annað hægt en að dást að áræði þeirra hjóna að taka sér þetta fyrir hendur. Þó svo að Alaska sé á svipaðri breiddargráðu og Ísland er þar mun kaldara og veðuraðstæður sem Íslendingar eru óvanir.
Ég veit að það hefur verið erfitt fyrir Sigurjón að snúa við. Þrautreyndur ferðamaður og vélsleðagarpur. En það verður gaman að hitta ykkur og heyra ferðasöguna.
Ég veit að það hefur verið erfitt fyrir Sigurjón að snúa við. Þrautreyndur ferðamaður og vélsleðagarpur. En það verður gaman að hitta ykkur og heyra ferðasöguna.
Með kalbletti á kinnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.