Maraţon dagurinn mikli - fleiri áheit

asicsŢá er hann runninn upp bjartur og fagur. Ég fór í Laugardalshöllina í gćr til ađ ná í kittiđ og í leiđinni keypti ég mér asics hlaupabuxur og sokka. Snilld hjá ţeim ađ vera međ sölubás ţarna enda allt ađ klárast. Ég hef hingađ til bara hlaupiđ í joggingbuxum en ţetta á ađ vera betra - kemur í ljós. Borđađi líka barilla pasta sem nóg var af í höllinni.

Tveir í viđbót hafa heitiđ á mig síđan ég bloggađi á miđvikudagskvöldiđ.  Ég verđ ađ geta ţeirra líka svo ég brjóti ekki jafnrćđisreglu stjórnarskrárinnar:

Bćring Bjarnar Jónsson, skólafélagi minn úr menntaskóla, hólmari og arkitekt í dag. Hann hleypur líka 10 km og ég hét á hann á móti. Kom reyndar á óvart ađ ţađ eru tveir Bćringar sem hlaupa, ţetta er ekki algengt nafn og örugglega heimsmet ađ tveir Bćringar hlaupi í sama hlaupinu.

Jónína Birna Björnsdóttir, elskuleg mágkona mín sem starfar á markađsdeild Landsbankans.  Af visa korti mínu fór áheit á hana líka ţar sem hún hleypur 10 km eins og ég.

Ekki má heldur gleyma sjálfum Glitni sem heitir á mig 5000 kr. Auđvitađ frábćrt framtak hjá ţessum banka og myndarlegra gert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 59745

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband