9.3.2008 | 21:06
The Vanishing Leprechaun
Ég rakst á þessa stórkostlegu sjónhverfingu á netinu. Mynd sýnir 14 álfa (leprechauns) en ef efri pörtunum er víxlað fjölgar þeim í 15.
Teljið álfana á þessari mynd :
Þeir eru 14, ekki satt.
Víxlum nú efri pörtunum tveimur og hvað skeður:
Þeir eru orðnir 15 !
Maður getur orðið brjálaður á því að reyna að átta sig á því hvernig þetta getur gerst. Á þessu er samt skemmtileg skýring sem býður upp á ýmsa möguleika. Átta blogglesarar sig á því hver hún er?
Á þessari vefsíðu er hægt að skoða þetta betur með því að smella á myndina
Það er líka gaman að prenta myndina út og klippa hana í þrjá búta eftir línunum.
Um bloggið
Þorsteinn Sverrisson
Nýjustu færslur
- Sparnaður í Excel en ekki í alvörunni
- Einræða Guðs um framtíð lífs á Jörðinni
- Leifur Eiríksson kemur alltaf aftur
- Taflmaðurinn
- Leitarvélar veita þjónustu
- Eitt sinn skal hver deyja
- Náttúruleg óhreinindi eru hollari en aukaefni
- Skáldfeðgar III
- Skáldfeðgar II
- Skáldfeðgar I
- Skilyrði fyrir lífi eru margþætt
- Lítil saga um verðskanna
- Fjórar vísur um sólarlagið við Faxaflóa
- Er rétt að allar auðlindir séu í þjóðareign?
- Þrúgur reiðinnar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég nenni ekki að verða brjáluð núna.
Anna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 21:33
Það er nú gott, kannski gæti orðið til ný Anna
Þorsteinn Sverrisson, 9.3.2008 kl. 21:59
Takk, ég prentaði út og ætla að fórna geðheilsunni í páskafríinu. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 10.3.2008 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.