Undirbúningur fyrir Maraţoniđ

Steini2006Jćja, nú ćtla ég ađ skella mér 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraţoni Glitnis á laugardaginn. Ţetta verđur ţá ţriđja áriđ sem ég hleyp ţessa vegalengd.  Ég er reyndar ekki langhlaupari ađ upplagi og var alltaf betri á sprettinum á yngri árum.

En ég er í alveg ţokkalegu formi núna, skokkađi átta kílómetra áđan í Elliđaárdalnum í frábćru veđri, 15 stiga hita og sól.  Ţađ munar líka um ađ ég er bara um 77 kíló en var líklega 79-80 í fyrra.  Ţetta sá ég á viktinni í morgun!! Ţađ eru örugglega nokkrar kalóríur sem ţarf til ađ flytja tvö kíló heila 10 kílómetra.

Ađ ţessu sinni hleyp ég til styrktar ABC barnahjálp.  Ég borga 3000 krónur sjálfur og Glitnir kemur líka Binnameđ 3000 krónur í mótframlag, ţ.e. 300 krónur á hvern kílómetra.  Ţađ er gott ađ fjármálakreppan hefur ekki sett strik í maraţonreikninginn ţeirra. Hćgt er ađ heita á mig međ ţví ađ smella hérna

Ein kona er búinn ađ heita á mig nú ţegar, Bryndís Ţóra Ţórsdóttir frá Sauđárkróki. Nú lyfjafrćđingur og kennari viđ FÁ.  Bryndís er einn besti matargerđarmađur sem ég ţekki. Kann ég henni bestu ţakkir fyrir og vonast til ađ fá fleiri framlög nćstu daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Stattu ţig strákur!

Helga R. Einarsdóttir, 20.8.2008 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorsteinn Sverrisson

Höfundur

Þorsteinn Sverrisson
Þorsteinn Sverrisson
Tölvunarfræðingur, Árbæingur og Hrunamaður. Í Einherjaklúbbnum.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 59743

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband